SCO leiðtogafundurinn og þörfin fyrir nýja hnattræna öryggisstefnu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Þýdd grein eftir Matthew Ehret, blaðamann, fyrirlesara og stofnanda Canadian Patriot Review. Birtist hjá veftímaritinu Stratetic Culture þann 18. september 2022. Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir. Klukkan tifar hratt og ef við missum af tækifærinu nú, gæti langur kjarnorkuvetur fylgt eina friðnum sem heimurinn má vænta. Pútín og Xi hittust á nýafstöðnum leiðtogafundi Shanghai-stofnunarinnar (e. Shanghai Cooperation Organisation, SCO)  í Samarkand [í … Read More

Landbúnaðarráðherra Hollands segir af sér eftir stöðug mótmæli bænda

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Hollenski landbúnaðarráðherrann, Henk Staghouwer, sagði óvænt af sér í vikunni og kemur afsögn hans í kjölfar mikilla mótmæla bænda undanfarna mánuði vegna nýrra reglna stjórnvalda sem vilja vill draga úr losun  níturs og ammóníaks um 50% á landsvísu fyrir árið 2030. Bændur halda því fram að hollenska ríkisstjórnin sé farin að færast í átt að einræði, sé að taka meira … Read More

Framkvæmdastjóri ESB vill ,,fletja út kúrfuna“ á rafmagnsnotkun

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur til lögboðna minnkun á raforkunotkun á álagstímum sem hluta af víðtækum aðgerðum til að takast á við orkukreppuna, segir miðillinn RTE. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, sagði við fréttamenn: „Við verðum að spara rafmagn en við verðum að spara það á skynsaman hátt. „Ef horft er á raforkukostnað þá eru álagstoppar, og það er það sem … Read More