Megum við fá meira að heyra?

frettinJón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Borðsálmur listaskáldsins góða Jónasar Hallgrímssonar þótti athygliverður þar var tæpt á hlutum án þess að greina ítarlega frá. Þeir sem hlustuðu segja: „Hvað er að tarna /Hvað sagðirðu þarna / Mættum við fá meira að heyra.“  Í frábæru Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag segir höfundur m.a.  „Minnihlutinn í Reykjavík hefur einstakt lag á að fjalla eingöngu um óskiljanleg smáatriði. … Read More

Utanríkisráðherra Hvíta – Rússlands látinn

frettinErlent, Stjórnmál2 Comments

Vladimir Makei, utanríkisráðherra Hvíta-Rússlands, lést skyndilega í dag, 64 ára að aldri. Engin dánarorsök hefur verið gefin upp. „Skyndilegt andlát hans kom daginn eftir að hann hitti sendimann páfans, Ante Jozić. Vangaveltur voru um að þeir væru að ræða leynilega friðaráætlun vegna stríðsins í Úkraínu,“ segir í frétt Daily Mail.  Litið var á Vladimir Makei sem eina aðalsamskiptaleiðina við Vesturlönd … Read More

Píratar fagna ofbeldi

frettinStjórnmál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Píratar vilja setja peninga til hælisleitenda en ekki til ellilífeyrisþega, öryrkja og í velferðarþjónustuna. Það lá fyrir. Nýtt er að Píratar eru jákvæðir gagnvart ofbeldi. Afstöðu Pírata má finna í orðum Halldóru Mogensen þingmanns. Hún harmar ekki vaxandi ofbeldi hér á landi en er með böggum hildar að dómsmálaráðherra axli ábyrgð og fái fjármuni til að bregðast … Read More