Það er ekki að undra að umræðan um kosningasvik í Bandaríkjunum hafi verið hávær undanfarin ár og þá fjallar heimildarmyndin 2000 MULES um slík svik. Hér er dæmi frá pínultitlu samfélagi norðarlega í New Hampshire fylki. Það heitir Columbia og samkvæmt bandaríska manntalinu frá árinu 2020 voru íbúarnir 695. Samkvæmt birtum tölum talninga frá stjórnvöldum í New Hampshire eftir nýafstaðnar … Read More
Ofsi í útlendingamálum
Björn Bjarnason skrifar: Á alþingi er leitað langt yfir skammt þegar þingmenn láta hjá líða að nýta sér þar þekkingu eins úr eigin hópi sem hann hefur aflað með alþjóðastarfi sínu. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, situr í flóttamannanefnd þings Evrópuráðsins. Þá hefur hann á eigin vegum ferðast til Úkraínu til að aðstoða og kynnast högum stríðshrjáðra íbúa landsins Á vegum … Read More
„Algjörlega misheppnaðar“ refsiaðgerðir gegn Rússlandi
Í viðtali við Roya News Jordan í vikunni sagði utanríkisráðherra Ungverjalands, Peter Szijjarto, að refsiaðgerðir Bandaríkjanna og Evrópu gegn Rússlandi væru algerlega misheppnaðar. „Refsiaðgerðirnar sem Evrópusambandið hefur innleitt gegn Rússlandi hafa mistekist. Þetta er algjörlega misheppnað,“ sagði Szijjarto. Hann sagði að stærstu áhrifin væru neikvæðar afleiðingar fyrir aðildarríki ESB og þá hefðu refsiaðgerðirnar ekki náð neinu af yfirlýstum markmiðum sínum. … Read More