Um óbein afskipti sendiráða Bretlands og Bandaríkjanna af íslenskum innanríkismálum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Pistlar, Skoðun, Stjórnmál2 Comments

Í síðustu viku gerðust þau undur á annars tíðindalausri eyju, að 27 grímuklæddir menn ruddust niður í kjallara á öldurhúsi, og stungu þar pilta þrjá. Ekki er ástæða til að gera lítið úr svo alvarlegum glæpum á almannafæri. Við nífalt ofurefli var að etja og um hættulega, vopnaða líkamsárás var að ræða. Seint verða sungnir hetjusöngvar um árásarmennina. Fórnarlömbin sluppu … Read More

Ræða Arnars Þórs um niðurstöður nefndar um áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í C-19 faraldrinum

frettinAlþingi, Stjórnmál1 Comment

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í síðustu viku niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, og hófust svo umræður þingmanna. Katrín sagði í ræðu sinni að við greiningu sína byggði nefndin á sérstakri aðferðafræði sem viðurkennt er að nýta við að greina áfallastjórnun og þau útskýra þá aðferðafræði ágætlega í skýrslunni. „Í því felst að … Read More

Tímabært að segja sannleikann um Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið28 Comments

Birtist í American Greatness, 18. nóvember 2022. Höfundur Maurice Richards.Þýðing Erna Ýr Öldudóttir. Hvernig refsiaðgerðir eyðileggja efnahaginn, umboðsstríð leiðir okkur á barm kjarnorkueyðingar og Bandaríkin fjármagna nazistastjórn Joe Biden, þingmenn hergagnaiðnaðarins, stríðshaukar utanríkisráðuneytisins, stríðsflokkur Demókrata, stórfyrirtækjaarmur Repúblikana auk vestrænu glópalistaelítunnar hafa sent Bandaríkin og NATO í úkraínskt umboðsstríð gegn Rússlandi. Stríðshaukarnir eru helteknir af því að eyðileggja Rússland. Til að … Read More