Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var gestur Péturs Gunnlaugssonar á Útvarpi Sögu fyrr í mánuðinum þar sem fram kom að kostnaður vegna komu hælisleitenda hingað til lands væri mun meiri en þeir tíu milljarðar sem settir eru í málaflokkinn á ársgrundvelli. Sigmundur sagði að þeir tíu milljarðar sem væru settir í málaflokk hælisleitenda væri einungis beinn kostnaður sem málaflokkurinn útheimti nú … Read More
DeSantis fordæmir Alþjóðaefnahagsráðið: „viljum ekki sjá þessa stefnu í Flórída“
Ríkisstjóri Fórída, Ron DeSantis, fordæmdi Alþjóðaefnahagsráðið (World Economic Forum) og segir stefnur ráðsins „detta niður dauðar“ við komuna til Flórída. DeSantis sagði Flórída ekkert vilja með Alþjóðaefnahagsráðið hafa að gera og að þessar stefnur Davos-elítunnar væru „dauðadæmdar“ í Flórída. „Ég vil ekki láta þröngva gildum Davos klíkunnar upp á okkur, heldur vil ég styðjast við gildi Destin og Dunedin, þar sem ég … Read More
Atlagan gegn tjáningarfrelsinu í Svíþjóð
Eftir Arnar Sverrisson: Emanuel Karlsten skrifar í Göteborgsposten 17. þessa mánaðar: „Fyrst komu FRA-lögin, en þú tókst því með þegjandi þögninni, því þú varst með hreint mjöl í pokahorninu.“ FRA er Försvarets radioanstalt eða Fjarskiptaeftirlits- og netöryggisstofnun sænska Varnarmálaráðuneytisins, sem nú hefur fengið vald til að gaumgæfa boðskipti almennra borgara. „Stefan Löfven, fyrrverandi forsætisráðherra, lagði fram frumvarp árið 2021, þess … Read More