Spuni Samfylkingarinnar

frettinBjörn Bjarnason, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fullyrðingar um lögbrot eru ekki aðeins spuni Samfylkingarinnar heldur einnig fréttastofu ríkisútvarpsins. Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður sagði á Facebook þriðjudaginn 15. nóvember: „Ég hlustaði á formann Samfylkingarinnar fjalla um skýrslu Ríkisendurskoðunar á RÚV í morgun. Þar fullyrti Kristrún að mjög sterkar vísbendingar um lögbrot væru komnar fram í kjölfar birtingar þessarar skýrslu. Mér fannst ansi bratt hjá … Read More

Fulltrúadeildin hefur rannsókn á Biden feðgunum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Nú þegar repúblikanar hafa náð meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings geta þeir loks hafið rannsókn ýmissa þeirra mála sem hafa verið í umræðunni undanfarin ár og lykta af spillingu. Það kom því ekki á óvart að á blaðamannafundi í dag hafi nýr formaður eftirlitsnefndar fulltrúadeildarinnar, James Comer, tilkynnt að þingið myndi nú hefja opinbera rannsókn á Joe Biden Bandaríkjaforseta og syni … Read More

G20 leiðtogar samþykktu yfirlýsingu um stafræn heilsu-og bólusetningavegabréf

frettinBólusetningapassar, Stjórnmál1 Comment

Í framhaldi af Business 20 (B20) leiðtogafundinum á Balí þar sem heilbrigðisráðherra Indónseíu, Budi Gunadi Sadikin, kallaði eftir „stafrænum heilbrigðisvottorðum byggðum á stöðlum WHO“, kölluðu leiðtogar G20 eftir alþjóðlegu samstarfi við að nýta árangurinn af „stafrænum COVID-19 bólusetningavottorðum“ fyrir framtíðaráætlanir í heimsfaraldri. „Við styðjum […] viðleitni til að styrkja forvarnir og viðbrögð við heimsfaraldri í framtíðinni þar sem nýta og … Read More