ESB þingmaður vill segja upp samningum á fölsuðu „bóluefni“ og krefjast endurgreiðslu

frettinErlent, Stjórnmál, Þórdís B. Sigurþórsdóttir2 Comments

Eftir að stjórnandi hjá Pfizer upplýsti á Evrópuþinginu þann 10. október sl. að aldrei hefi verið prófað hvort Covid-19 „bóluefni“ fyrirtækisins stöðvuðu útbreiðslu smita, sagði króatíski Evrópuþingmaðurinn Mislav Kolakusic að kaup Evrópusambandsins á of mörgum „óprófuðum“ skömmtum af Covid bóluefni jafngilti „stærsta spillingarmáli í sögu mannkyns.“ Í gær sendi hann síðan frá sér upptöku þar sem hann segir að Evrópusambandið … Read More

Elon Musk lenti á úkraínska dauðalistanum „Myrotvorets“

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Athafnamaðurinn og milljarðamæringurinn Elon Musk, virðist í skamma stund í dag hafa lent á úkraínska dauðalistanum Myrotvorets. Upplýsingar þess efnis voru í dreifingu á Twitter í dag. 🇺🇦🇺🇲 Elon Musk was placed on the Ukrainian government’s kill list for about 10-15 minutes before being removed. Apparently someone guessed that Starlink could be turned off permanently. pic.twitter.com/0MbZMS40tT— Jackson Hinkle 🇺🇸 (@jacksonhinklle) … Read More

Skipta skal um þjóð í landinu

frettinJón Magnússon, Pistlar, Stjórnmál2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Sumu fólki liggur á að skipta um þjóð í landinu. Þeir sem þannig hugsa láta spurningu um framtíð íslenskrar tungu, íslenskrar menningar og sérkenna ekki þvælast fyrir sér. Allt er mælt á vog gróða og auðsköpunar í sumum tilvikum klætt í búning mannúðar. Allt skal gert til að dansinn í kringum gullkálfinn verði sem trylltastur. Þannig var … Read More