Þjóðnýting vinstrimennskunar

frettinJón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Vinstra fólki mistókst að þjóðnýta efnahagskerfið eins og hugmyndir sósíalismans ganga út á. Þess vegna breyttist barátta vinstra fólks í þá átt að reyna að þjóðnýta fólkið.  Orðið kyn og notkun þess og skilgreiningar í dag er eitt dæmi um sigur vinstri mennskunnar. Það orð var lengst af notað um karl og konu og mismun á þeim. … Read More

Frumvarp gegn bælingarmeðferð samkynhneigðra mögulega haldið alvarlegum göllum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Heilbrigðismál, Kynjamál, Stjórnmál, TransmálLeave a Comment

Frestur til að skila inn umsögnum um frumvarp að viðbót við almenn hegningarlög, sem gera svokallaðar bælingarmeðferðir á samkynhneigðum bannaðar og refsiverðar, rennur út á miðnætti. Alls hafa 13 umsagnir borist, skv. vef Alþingis. Í að minnsta kosti einni umsögninni, frá Samtökunum 22, hagsmuna- og grasrótarsamtökum samkynhneigðra, er bent á að óbreytt gæti frumvarpið orðið til þess að samtalsmeðferðir hjá … Read More

BRICS blokkin vex og skilur Bandaríkin eftir

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Viðskipti3 Comments

Erna Ýr Öldudóttir þýddi umfjöllun „Brazil-Russia-India-China-South Africa BRICS bloc grows with the U.S. left out“ eftir Tom O’Connor. Birtist í Newsweek 7. nóvember 2022. Efnahagsblokk undir forystu fimm vaxandi hagkerfa er með stækkunaráform. Þeirra á meðal eru tveir helstu keppinautar Bandaríkjanna. Á meðan berst Washington við að kynna alþjóðlega dagskrá sína fyrir öðrum en hefðbundnum bandamönnum og samstarfsaðilum í heiminum. … Read More