Björn Bjarnason skrifar: Það er hluti þess uppgjörs sem fór fram á landsfundinum að farið verði í saumana á því hver var aðdragandi og raunveruleg ástæða þess. Sögulegum landsfundi er lokið með góðum sigri Bjarna Benediktssonar í formannskjöri. Tóku 1712 manns þátt í kosningunni, Bjarni fékk 1010 atkvæði eða 59,4% og Guðlaugur Þór Þórðarson hlaut 40,4%, 687 atkv. Auðir og … Read More
Rauð holskefla í Bandaríkjunum þann 8. nóvember?
Fari kjósendur í Bandaríkjunum snemma á fætur að morgni kosningadags 8. nóvember þá munu þeir sjá blóðmána á himni (nema það verði skýjað) og íbúar Hawaí og Alaska munu geta fylgst með almyrkva tungslins frá upphafi til enda, eða svo segir NASA. Ef til vill munu einhverjir líta til himins og hugsa: „Er ekki best að kjósa bara GOP (Gamla … Read More
Bjarni Ben endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins
Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins. Hann fékk 1.010 atkvæði, rúm 59% greiddra atkvæða, en Guðlaugur Þór fékk 687 atkvæði eða um 40% greiddra atkvæða. Framundan er kjör varaformanns og einnig ritara. Aðeins einn hefur lýst yfir framboði, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra en þrír vilja ritaraembættið; Bryndís Haraldsdóttir og Vilhjálmur Árnason, þingmenn, og Helgi Áss Grétarsson … Read More