Þjóðkirkjan beygir sig undir Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, TrúmálLeave a Comment

Kirkjuþing samþykkti þann 25. október sl. að „Þjóðkirkjan og söfnuðir þjóðkirkjunnar geri Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarvísi alls starfs og tvinni þannig sjálfbærni og réttlátri framtíð í alla starfsemi.“ Tillagan var flutt af Axel Árnasyni Njarðvík. Heimsmarkmið og jöfnuður? Í greinargerð segir meðal annars: „Í heimsmarkmiðunum endurspeglast helstu gildi kristinnar trú eins og kærleikur, virðing, umhyggja, samkennd, nægjusemi, jöfnuður og … Read More

Þegar lítil þúfa veltir þungu hlassi

frettinPistlar, Stjórnmál, Þröstur JónssonLeave a Comment

Þröstur Jónsson skrifar: Mikil fjárfestingarþörf er til uppbyggingar innviða í Múlaþingi. Takmarkaðir fjármunir eru til ráðstöfunar og því afar mikilvægt að fjárfestingum sé forgangsraðað rétt. Þegar kemur að forgangsröðun viljum við hjá M-listanum líta fyrst til þess sem er okkur dýrmætast, þ.e. barnanna okkar, grunnskóla, tónskóla, leikskóla og fleira. M-listinn bókaði á 51. fundi Byggðaráðs Múlaþings, þann 19 apríl 2022 undir … Read More

Kenning á netinu styður að Bretland hafi sprengt Nordstream gasleiðslurnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Netverjar eru nú sumir sannfærðir um að Bretland í samvinnu við Bandaríkin, hafi látið fremja hryðjuverkið þar sem Nordstream neðansjávar gasleiðslurnar voru sprengdar í Eystrasalti þann 26. september sl. Sú niðurstaða væri í samræmi við ásakanir rússneska varnarmálaráðuneytisins frá í gær, um að breski sjóherinn hafi tekið þátt í að „skipuleggja, undirbúa og framkvæma“ hryðjuverkið. Gasleiðslurnar sáu Evrópu, og þá … Read More