Evrópuþingmaðurinn Christine Anderson frá Þýskalandi hélt í dag ræðu um Covid-faraldurinn frammi fyrir fullum sal af fólki í þinginu: „Það hefur verið logið að fólki, lygin er risavaxin og á þessari lygi byggðust allar frelsisskerðingar, lokanir, og takmarkanir sem ríkisstjórnir heims settu á borgara sína, sérstaklega ríkisstjórnir vestrænna lýðræðisríkja, allt var þetta byggt á þessari risavöxnu lygi,“ sagði Anderson. „Urusula … Read More
Nauðsynlegt uppgjör
Björn Bjarnason skrifar: Það er hluti þess uppgjörs sem fór fram á landsfundinum að farið verði í saumana á því hver var aðdragandi og raunveruleg ástæða þess. Sögulegum landsfundi er lokið með góðum sigri Bjarna Benediktssonar í formannskjöri. Tóku 1712 manns þátt í kosningunni, Bjarni fékk 1010 atkvæði eða 59,4% og Guðlaugur Þór Þórðarson hlaut 40,4%, 687 atkv. Auðir og … Read More
Rauð holskefla í Bandaríkjunum þann 8. nóvember?
Fari kjósendur í Bandaríkjunum snemma á fætur að morgni kosningadags 8. nóvember þá munu þeir sjá blóðmána á himni (nema það verði skýjað) og íbúar Hawaí og Alaska munu geta fylgst með almyrkva tungslins frá upphafi til enda, eða svo segir NASA. Ef til vill munu einhverjir líta til himins og hugsa: „Er ekki best að kjósa bara GOP (Gamla … Read More