Efir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Ætla hefði mátt miðað við aðstæður á landamærunum, að Alþingi mundi afgreiða stjórnarfrumvarp um útlendinga sem fyrst til nefndar, þar sem hægt er að gera breytingar á því og fara vandlega yfir það. Sér í lagi þar sem fram kom í umræðunum, að stjórnarandstaðan taldi ekki miklu skipta varðandi ástandið á landamærunum hvort frumvarpið yrði samþykkt … Read More
Hatursorðræðan: Löggjöf gegn tilfinningum til verndar tilfinningum?
Erna Ýr Öldudóttir skrifar: Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu, var haldinn í gær kl. 16-17.30 í Hörpu á vegum forsætisráðuneytisins. Undirrituð skráði sig og ákvað að mæta á fundinn, til að kanna hvað þar færi fram, jafnvel til að spyrja spurninga eða leggja orð í belg. Fyrst og fremst varð mér hugsað til tjáningarfrelsisins, sem er til að vernda tjáningu sem … Read More
Hleypa ólöglegum „óbólusettum“ innflytjendum inn í landið – ekki löglegum ferðamönnum
Bandaríkin neita enn „óbólusettum“ löglegum ferðamönnum inngöngu en ekki ólöglegum „óbólusettum“ innflytjendum sem einfaldlega ganga yfir opnu landamærin í suðri. Nýlegt dæmi um þetta er frá því á laugardag en þá var t.d. tveimur kanadískum ríkisborgurum neitað um að komast til Bandaríkjanna við landamæri í Bresku Kólumbíu í Kanada og til Washington-ríkis. Samkvæmt færslu á Twitter sem Josh nokkur setti … Read More