Rússar vara við kjarnorkuógn af „skítabombu“ Úkraínustjórnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, UmhverfismálLeave a Comment

Stjórnvöld í Kreml vara við því að Úkraínustjórn vilji sprengja „skítabombu“ (e. Dirty Bomb) til að ná höggstað á Rússum í átökunum í Úkraínu. Frá því greinir Russia Today. Sögusagnir þess efnis hafa sést á Twitter og Telegram rásum undanfarna daga. „Skítabomba“ er ekki kjarnorkusprengja, heldur venjuleg sprengja sem er „endurbætt“ með geislavirkum efnum eða úrgangi. Slík sprengja gæti valdið … Read More

Frjálslyndar öfgar

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Giorgia Meloni er fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Ítalíu. Hún mætti á litlum Fíat í embættistökuna. Meloni er umhugað um ítalskan iðnað, hún er kosin til að vinna í þágu ítölsku þjóðarinnar. Nýr forsætisráðherra Ítalíu talar fyrir kristni, fjölskyldusamheldni og samfélagsgildum. Meloni gagnrýnir neysluhyggju og alþjóðlega forræðishyggju sem rænir þjóðir sjálfsvitund. Sú ítalska er sögð öfgamaður. Þeir sem … Read More

Áætlað að ESB veiti Úkraínu 18 milljarða evra í aðstoð á næsta ári

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tilkynnti á föstudag að ESB ætli að veita Úkraínu allt að 18 milljarða evra í fjárhagsaðstoð á næsta ári til að mæta grunnfjárþörfum landsins eftir stríðið. „Það er mjög mikilvægt fyrir Úkraínu að hafa fyrirsjáanlegt og stöðugt tekjuflæði,“ sagði von der Leyen að loknum tveggja daga fundi leiðtoga ESB í Brussel. Volodymyr Zelenskyy, … Read More