Guðlaugur Þór Þórðarson tilkynnti rétt í þessu að hann muni bjóða sig fram sem formann Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur sagði í ræðu sinni að það sé áhyggjuefni hversu margir hafi yfirgefið flokkinn, flokkurinn sé breiðfylking og mikilvægt sé að vinna með grasrótinni til að ná upp trausti á ný. Guðlaugur segir að hann sé ekki einn í framboði heldur séu það samherjar … Read More
Thierry Breton: „Fuglinn mun fljúga eftir reglum ESB“
Thierry Breton, framkvæmdastjóri innri markaðar hjá ESB, sagði að Twitter verði að „fljúga eftir reglum ESB“. Þetta sagði hann eftir kaup Elon Musk á Twitter fyrir 44 milljarða dollara. Tæknifyrirtæki munu standa frammi fyrir meiri þrýstingi um að fjarlægja ólöglegt efni samkvæmt lögum ESB um stafræna þjónustu og geta fyrirtæki verið sektuð um allt að 6% af alþjóðlegum árstekjum félagsins … Read More
Orkuleysi hrjáir Bretland og Bandaríkin
Bretland á aðeins níu daga gasbirgðir og Bandaríkin aðeins 25 daga birgðir af díeselolíu. Frá þessu hefur verið greint í fjölmiðlum erlendis undanfarna daga. Breska blaðið Mirror hafði það eftir eiganda British Gas, sem varaði við því eftir að hann opnaði varageymslurnar fyrir veturinn að gasbirgðir Bretlands myndu aðeins endast í níu daga. Geymslurnar eru opnaðar þegar gert er ráð … Read More