Danielle Smith fylkisstjóri Alberta í Kanada, hefur beðið þá íbúa afsökunar sem var mismunað vegna COVID-19 bólusetningastöðu þeirra. „Mér þykir það mjög leitt að íbúar Alberta hafi orðið fyrir mismunun með óviðeigandi hætti vegna bólusetningastöðu þeirra,“ sagði Smith á laugardag. „Ég finn til með þeim ríkisstarfsmönnum sem voru reknir úr starfi vegna bólusetningastöðu sinnar og ég býð þá velkomna aftur … Read More
Sérfræðingur í Evrópurétti segir Íslendinga vera að tapa fullveldinu
Eyjólfur Ármansson lögfræðingur og sérfræðingur í Evrópurétti var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur á Útvarpi Sögu í vikunni. Eyjólfur sagði meðal annars að vera Íslands í EES án þess að stjórnvöld spyrni við fótum þegar ákvarðanir komi þaðan sem ekki ganga fyrir Ísland, sé að orsaka það að fullveldi Íslands væri að tapast, smátt og smátt. Eyjólfur nefndi sem dæmi orkupakkamálið þar … Read More
Kerson og Stalíngrad: uppgjöf eða gildra?
Páll Vilhjálmsson skrifar: Syðsta héraðið í Úkraínu, sem Rússar hafa á valdi sínu, er Kerson. Aðdrættir Rússa fara yfir ána Dnípró. Brýr og ferjur eru undir stöðugum eldflauga- og stórskotaliðsárásum úkraínskra hersins. Það er ástæða brottflutnings borgara frá héraðinu og samnefndri borg. Án birgðaflutninga yfir Dnípró fellur Kerson. Það yrði stóráfall fyrir Rússa að missa eitt af fjórum nýinnlimuðum héruðum til óvinarins. … Read More