Bandaríkin neita enn „óbólusettum“ löglegum ferðamönnum inngöngu en ekki ólöglegum „óbólusettum“ innflytjendum sem einfaldlega ganga yfir opnu landamærin í suðri. Nýlegt dæmi um þetta er frá því á laugardag en þá var t.d. tveimur kanadískum ríkisborgurum neitað um að komast til Bandaríkjanna við landamæri í Bresku Kólumbíu í Kanada og til Washington-ríkis. Samkvæmt færslu á Twitter sem Josh nokkur setti … Read More
Rússar vara við kjarnorkuógn af „skítabombu“ Úkraínustjórnar
Stjórnvöld í Kreml vara við því að Úkraínustjórn vilji sprengja „skítabombu“ (e. Dirty Bomb) til að ná höggstað á Rússum í átökunum í Úkraínu. Frá því greinir Russia Today. Sögusagnir þess efnis hafa sést á Twitter og Telegram rásum undanfarna daga. „Skítabomba“ er ekki kjarnorkusprengja, heldur venjuleg sprengja sem er „endurbætt“ með geislavirkum efnum eða úrgangi. Slík sprengja gæti valdið … Read More
Frjálslyndar öfgar
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Giorgia Meloni er fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Ítalíu. Hún mætti á litlum Fíat í embættistökuna. Meloni er umhugað um ítalskan iðnað, hún er kosin til að vinna í þágu ítölsku þjóðarinnar. Nýr forsætisráðherra Ítalíu talar fyrir kristni, fjölskyldusamheldni og samfélagsgildum. Meloni gagnrýnir neysluhyggju og alþjóðlega forræðishyggju sem rænir þjóðir sjálfsvitund. Sú ítalska er sögð öfgamaður. Þeir sem … Read More