Björn Bjarnason skrifar: Það tókst að afgreiða uppsöfnuð mál vetrarins og leysa úr ágreiningi með samkomulagi bæði milli stjórnarflokka og milli þeirra og stjórnarandstöðuflokkanna. Sögulegu vetrarþingi var frestað fram í september klukkan 01.18 í nótt með ávarpi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, þar sem hann kvaddi þingheim með ósk um að forseti Íslands flytti þjóðhátíðarávarp á Austurvelli 17. júní í … Read More
Fall Katrínar bjargaði ríkisstjórninni
Páll Vilhjálmsson skrifar: Bjarkey ráðherra matvæla stóðst vantrauststillögu á alþingi, eins og búist var við. Enginn stjórnarflokkanna þriggja hefur minnsta áhuga á ótímabærum kosningum. Metnaður ríkisstjórna er að ljúka kjörtímabili og leggja verk sín í dóm kjósenda. Þannig á þingræðisútgáfa lýðræðis að virka. Í raun var annað sem bjargaði Bjarkey, og þar með ríkisstjórninni, frá afsögn. Tap Katrínar Jakobsdóttur í … Read More
Macron, Blair og transheimska
Páll Vilhjálmsson skrifar: Vinstrimenn vilja leyfa frjálsa kynskráningu, karl fyrir hádegi en kona síðdegis, hneykslast Macron Frakklandsforseti. Handan Ermasunds tekur Tony Blair fyrrum forsætisráðherra til máls og hvetur til skynsemi. Konur hafa sköp en karlar lim. Samflokksmenn Blair í Verkamannaflokknum eiga margir erfitt með að skilgreina hvað kyn er, eins og rekið er í Telegraph. Nú þegar formaðurinn fyrrum leggur spilin … Read More