Um helgina héldu íhaldsmenn ráðstefnu föðurlandsvina í Madríd. Íhaldssamir flokkar komu saman fyrir komandi ESB–kosningar og margir þeirra með byr undir væng og vonast eftir góðum árangri. Santiago Abascal, leiðtogi Vox, hvatti til einingu gegn „sósíalískri sál glóbalismans“ og Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, hvatti „föðurlandsvini að taka yfir Brussel.“ Yfir 11.000 manns sóttu ráðstefnuna, sem var skipulögð af spænska Vox. … Read More
Gagnrýndi forsætisráðherrafrúna – Spánn kallar sendiherra sinn í Argentínu heim
Andrúmsloftið á milli Spánar og Argentínu er vægast sagt stirt. Forseti Argentínu gagnrýndi eiginkonu spænska forsætisráðherrans og núna hefur ríkisstjórnin kallað sendiherra sinn heim frá Argentínu. Javier Milei, frelsisforseti Argentínu, talaði á fundi um glóbalismann og umskipti íbúa með innflytjendum í Madrid, höfuðborg Spánar. Í ræðu sinni gagnrýndi Milei harðlega sósíalísku forsætisráðherrahjónin Pedro Sánchez og eiginkonu hans Begoña Gómez. Spillta … Read More
Samfylkingin svíkur lit – vill opin landamæri
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í orði kveðnu játar Samfylking að opin landamæri og velferðarþjónusta séu mótsögn. Sífellt meira aðstreymi útlendinga i íslenska velferð eyðileggur innviði og veldur samfélagslegri upplausn. Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar skrifar í grein í Morgunblaðið 16. maí þar sem hún segir flokkinn styðja opin landamæri og sjái ekki mótsögnina milli ótakmarkaðan fjölda útlendinga og takmarkaðra velferðarfjármuna. Þórunn afhjúpar tvöfeldni … Read More