Fyrstu forsetakappræðurnar í Bandaríkjunum fara fram þann 27. júní næstkomandi á CNN, þetta tilkynnti fréttastöðin í dag. Tilkynningin kom nokkrum klukkustundum eftir að Donald Trump, fyrrverandi forseti, þáði boð Joe Biden forseta, um að taka þátt í tveimum kappræðum í júní og september. Kappræðurnar verða sendar út frá kvikmyndaverum CNN í Atlanta Georgíu, sem er lykilríki fyrir kosningarnar í nóvember. … Read More
350 milljónir á dag
Jón Magnússon skrifar: Í viðskiptablaði Mbl fyrir viku sagði að íslenska ríkið greiddi 350 milljónir kr. á dag í vexti af óreiðuskuldum sem hafa hlaðist upp í tíð þessarar ríkisstjórnar. Ekki að undra miðað við það, að viðtakandi fjármálaráðherra við myndun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur orðaði það með þeim hætti, að skapa ætti góð lífskjör í landinu með hallarekstri ríkissjóðs. Kóvíd … Read More
Tvímæli Lilju í nauðvörn RÚV
Páll Vilhjálmsson skrifar: „Traust Ríkisútvarpsins er býsna hátt og hefur verið það í gegnum tíðina. Ég er ánægð með það og vona að þingið sé það líka,“ sagði Lilja Dögg menningarráðherra á alþingi í tilefni af fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur þingmanns um þá ráðstöfun yfirmanns Kveiks á RÚV að víkja Maríu Sigrún fréttamanni úr Kveiksteyminu. María Sigrún gerði frétt um … Read More