Vopnaframleiðsla og sala á drápstólum eykst gríðarlega mikið í heiminum. Stríð og stóraukin hernaðarspenna í heiminum skilar vopnaiðnaðinum drjúgan skilding í kassann. Árið 2023 jukust fjárveitingar til hernaðar verulega í heiminum. Alls var 2 443 milljörðum dollurum (jafnvirði ríflega 340 billjónum íslenskra króna) varið til hernaðar á heimsvísu, sem er 6,8 prósenta aukning frá árinu 2022. Það er mesta aukning … Read More
Næsta skref Nató að senda hermenn til Úkraínu
Leiðtogar ESB og Nató eru hugsanlega tilbúnir til að senda herlið til Úkraínu, sagði Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, á föstudag. Hann varaði við því, að í Brussel líta menn á átökin milli Moskvu og Kænugarðs sem sín „eigin.“ Ekkert tillit er tekið til áhættunnar sem stafar af sífellt umfangsmeiri þátttöku þeirra. Leiðtogar ESB blindaðir af stríðsæsingi Orban sagði á fundi … Read More
Segja allar háhljóðflaugar „hafi hitt í mark“
Loftvarnir Ísraela tókst ekki að slá út neinar af þeim háhljóðflaugum sem Íran notaði í árás sinni á skotmörk Ísraelshers á laugardag, að sögn íranska PressTV. Íranska PressTV greinir frá því, að „allar háhljóðflaugar sem Íranar notuðu í hefndarárás sinni á Ísrael hafi lent á skotmörkum þeirra.“ Ísraelsmenn segjast hafa skotið nær allar eldflaugar frá Íran niður. PressTV fullyrðir, að … Read More