Drápstólin keypt fyrir uppgjör morgundagsins

Gústaf SkúlasonErlent, hernaður, Stríð1 Comment

Vopnaframleiðsla og sala á drápstólum eykst gríðarlega mikið í heiminum. Stríð og stóraukin hernaðarspenna í heiminum skilar vopnaiðnaðinum drjúgan skilding í kassann. Árið 2023 jukust fjárveitingar til hernaðar verulega í heiminum. Alls var 2 443 milljörðum dollurum  (jafnvirði ríflega 340 billjónum íslenskra króna) varið til hernaðar á heimsvísu, sem er 6,8 prósenta aukning frá árinu 2022. Það er mesta aukning … Read More

Næsta skref Nató að senda hermenn til Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Stríð1 Comment

Leiðtogar ESB og Nató eru hugsanlega tilbúnir til að senda herlið til Úkraínu, sagði Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, á föstudag. Hann varaði við því, að í Brussel líta menn á átökin milli Moskvu og Kænugarðs sem sín  „eigin.“ Ekkert tillit er tekið til áhættunnar sem stafar af sífellt umfangsmeiri þátttöku þeirra. Leiðtogar ESB blindaðir af stríðsæsingi Orban sagði á fundi … Read More

Segja allar háhljóðflaugar „hafi hitt í mark“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Ísrael, Stríð1 Comment

Loftvarnir Ísraela tókst ekki að slá út neinar af þeim háhljóðflaugum sem Íran notaði í árás sinni á skotmörk Ísraelshers á laugardag, að sögn íranska PressTV. Íranska PressTV greinir frá því, að „allar háhljóðflaugar sem Íranar notuðu í hefndarárás sinni á Ísrael hafi lent á skotmörkum þeirra.“ Ísraelsmenn segjast hafa skotið nær allar eldflaugar frá Íran niður. PressTV fullyrðir, að … Read More