Flugskeytin frá Hizbollah í Líbanon dundu á norðurhluta Ísraels í gærkvöldi (sjá myndband að neðan). Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig og skutu mörg skeytin niður og réðust einnig á herstöðvar Hizbollah. Mikil spenna ríkir á svæðinu eftir að Íranir sögðust ætla að ráðast á Ísrael sem hefndaraðgerð fyrir árás á konsúlat Írans í Damskus 1. apríl. Þrír hershöfðingjar og fjórir aðrir … Read More
Stríðið í Úkraínu „gefur mikið fyrir peninginn“
Yfirlýsing David Cameron, utanríkisráðherra Bretlands um að „Úkraínustríðið gefi ótrúlega mikið fyrir peninginn“ hefur vakið athygli. Cameron og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, héldu nýlega sameiginlegan blaðamannafund í Washington. Stríðið í Úkraínu var aðal umræðuefnið. Bæði Cameron og Blinken töluðu um mikilvægi þess að endurvopna heri sína: „Til að efla og sýna fram á lýðræðisleg gildi og frjálsari, friðsamlegri og farsælli … Read More
ESB: Hefðbundið stríð af fullum þunga í Evrópu ekki lengur nein ímyndun
Nýtt „hefðbundið stríð af fullum þunga í Evrópu“ í framtíðinni er ekki lengur nein ímyndun. Þetta skýrði Josep Borrell, utanríkismálastjóri ESB, á þriðjudaginn. Hann varaði við því í ræðu á Forum Europa, að Evrópa gæti staðið frammi fyrir komandi stríði – og það vegna „rússneskrar ógnar“ við allt ESB. Borell sagði: „Jafnvel þó að Úkraína sé enn ekki orðinn aðili … Read More