Að uppnefna forsetaframbjóðanda

frettinErlent, Krossgötur, Svala Magnea Ásdísardóttir13 Comments

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttir: Á dögunum átti sér stað sögulegt viðtal við forsetaframbjóðandann Robert Kennedy Jr í einum vinsælasta hlaðvarpsþættinum í heiminum; „The Joe Rogan Experience“. Hlaðvarpið, sem hefur gefið út yfir 2000 þætti á 13 árum, er í efsta sæti á vinsældarlista Spotify í flestum enskumælandi löndum og í topp fimm á Norðurlöndunum. En þrátt fyrir gríðarlegt áhorf og … Read More

„Fasisminn vill ekkert ónæði“

frettinSvala Magnea ÁsdísardóttirLeave a Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: Í gær kom reiðarslag í baráttunni fyrir frjálsa fjölmiðlun, og frelsun Julian Assange, þegar breski dómarinn Jonathan Swift hafnaði beiðni um að áfrýja dómnum um framsal til Bandaríkjanna. Flestir óttast að ómannúðleg meðferð og lífstíðardómur á bakvið lás og slá sé í vændum fyrir Assange verði hann framseldur frá Bretlandi. Ákæran hljóðar upp á allt að … Read More

Hin dularfullu umframdauðsföll

frettinCOVID-19, Svala Magnea Ásdísardóttir, UmframdauðsföllLeave a Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: Hvað olli því að umframdauðsföll stóðu í stað í Svíþjóð eftir fjöldabólusetningar? Í flestum öðrum löndum ruku dánartölur upp. Þar með talið á Íslandi. Á Íslandi létust samkvæmt dánarmeinaskrá 30 Íslendingar með covid-greiningu árið 2020. Árið eftir, 2021, létust aðeins 6 manns med covid-greiningu yfir allt árið. Árið 2022 létust hins vegar yfir 200 manns með … Read More