Fram kom í fréttum RÚV í gær að líklega hafi tvisvar sinnum fleiri látist úr Covid á síðasta ári en áður var talið, eða um fjögur hundruð alls. Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir, sagði í kvöldfréttum RÚV fátt annað en Covid geta skýrt umframdauðsföllin „það væri ekkert annað komið fram sem skýri þessi andlát nema Covid og það væri af og frá að … Read More
Hatursorðræða leið til að skerða tjáningar-og skoðanafrelsi: skilgreining ekki til í lögum
Erna Ýr Öldudóttur blaðamaður var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í síðdegisútvarpinu á Sögu í dag. Þær ræddu þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram. Erna benti á að engin skilgreining á hatursorðræðu væri til í íslenskum lögum og hvað fælist í slíkri orðræðu. Aðgerðirnar sem eru margskonar eru sagðar eiga bæta stöðu og réttindi borgara sem … Read More
Einari Erni vísað úr vél Icelandair: engin ástæða gefin
Einar Örn Ásdísarson segir farir sínar ekki sléttar af atviki um borð í vél Icelandair þann 30. desember sl. Málavextir eru þeir að Einar átti bókað flug frá Keflavík til Alicante á Spáni. Einar býr á Spáni en hafði verið að heimsækja fjölskyldu sína hér á landi yfir jólin. Einar hafði eins og svo margir farþegar komið við á Loksins barnum og drukkið tvö … Read More