Landlæknir kvaddur

frettinCovid bóluefni, Innlent, Pistlar, Þorgeir Eyjólfsson3 Comments

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Landlæknir hefur sagt starfi sínu lausu. Við starfslok er við hæfi að rifja upp athugun OECD þar sem gerður var samanburður á árangri sóttvarna á Covid árunum meðal aðildarþjóða. Niðurstöður skýrslunnar voru áfellisdómur fyrir Ísland. Skýrslan staðfesti að Ísland var með annað hæsta hlutfall dauðsfalla Í Evrópu í aldurshópnum 44 ára og yngri á árunum 2020 til … Read More

Ivermectin gegn krabbameini

frettinErlent, Innlent, Ivermektín, Rannsókn, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Hversu mörgum landsmönnum hefði verið hægt að forða frá alvarlegum skaða eða hversu mörgum mannslífum hefði mátt bjarga hefði notkun lyfsins Ivermectin verið leyfð á Íslandi munum við aldrei vita. Að lyfið, hverra hugmyndasmiðir þáðu Nóbelsverðlaunin í lyfjafræði fyrir árið 2015, skuli enn í október 2024 vera bannað vekur undrun þegar horft er til niðurstaðna 105 rannsókna … Read More

Ágæti Umboðsmaður Alþingis

frettinCovid bóluefni, Innlent, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Til að læra af mistökunum og koma í veg fyrir að þau endurtaki sig er mikilvægt að Umboðsmaður Alþingis taki að eigin frumkvæði til athugunar og kanni til hlítar hvers vegna keypt voru bóluefni fyrir milljarða sem hafa þann eiginleika að þau hvorki vernda gegn sýkingu eða koma í veg fyrir smit. Bóluefni sem endurteknar rannsóknir hafa … Read More