90% af áætlaðri sölu BioNTech 2024 spáð á Q4

frettinErlent, Viðskipti, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Afkomuspá BioNTech gerir ráð fyrir að 90% af sölutekjum ársins falli til á fjórða ársfjórðungi. Spáin er hluti af afkomutilkynningu fyrirtækisins fyrir fyrsta ársfjórðung sem sýndi sölusamdrátt upp á 86% miðað við sama fjórðung á árinu 2023. Helsta framleiðsluafurð BioNTech er covid mRNA bóluefnið sem það framleiðir í samstarfi við Pfizer og sem sóttvarnalæknir hefur notað við … Read More

Að draga lærdóm af mistökunum

frettinCOVID-19, Erlent, Þorgeir Eyjólfsson1 Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Umræða fer vaxandi um heim allan hverjir beri ábyrgð á Covid-19 og skaðanum sem fylgdi á heilsu almennings og á efnahag ríkja. Hvar ábyrgðin liggi á tilurð og notkun bóluefna sem í sumum löndum voru gerð sem næst að skyldu með því að gera bólusetningu að forsendu ferðafrelsis og forsendu náms eða starfs en sýndu sig að … Read More

Keyra á breyttar reglur og nýjan faraldurssáttmála WHO í gegn fyrir áramót

frettinErlent, WHO, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Fundaráætlun WHO (Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar) ber með sér að eigendurnir (Bill Gates og fl.) eru hvergi nærri af baki dottnir með áform um breyttar reglur stofnunarinnar (IHR) og nýjan faraldurssáttmála enda tókst þeim ekki að fá samþykki fyrir nema hluta þeirra breytinga sem hugur þeirra stóð til á ársfundinum fyrr í sumar. Í klippunni er upptalning þýðingarmikilla breytinga … Read More