Háskólinn í Ghent bannar bók eigin prófessors

frettinTjáningarfrelsi, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Líklega hefur enginn varpað skýrara ljósi á sálrænar orsakir þess sjúklega óttafaraldurs sem greip um sig fyrir tæpum þremur árum, þegar veirusjúkdómur með 99,85% lífslíkur kom fram á sjónarsviðið, en belgíski sálfræðiprófessorinn Mattias Desmet. Ég gerði grein fyrir meginatriðunum í kenningu Desmet í erindi sem ég hélt fyrir rétt rúmu ári, á baráttufundi samtakanna Frelsi og ábyrgð gegn áformum um bólusetningu barna gegn … Read More

Hvert stefnir stofnanaveldið?

frettinArnar Þór Jónsson, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins spyr að því í nýjustu bloggfærslu sinni hvort ríkið eigi ráða því hvað megi segja og hvað ekki, ræða og hvað ekki, um hvað megi efast og hvað megi gagnrýna og hvað ekki? „Sá sem svarar slíkum spurningum játandi er í raun að lýsa stuðningi við stofnun Sannleiksráðuneytis í anda 1984 eftir Orwell,“ segir Arnar … Read More

„Upplýsingaröldin er liðin undir lok“

frettinKrossgötur, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Eftir 300 ár er upplýsingaröldin liðin undir lok. Þessi háfleygu orð skrifaði Dr. Martin Kulldorff í október 2020, er hann horfði upp á samfélagsmiðilinn Twitter þagga niður í kollega sínum, Dr. Scott Atlas, með því að fjarlægja tvö málefnaleg tíst eftir hann. Á upplýsingaröldinni var hvatt til málfrelsis, opinberrar rökræðu og skoðanaskipta. Sem minnisvarði þess tíma er svolítill … Read More