Harvard prófessor fordæmir tjáningarfrelsi á X og segir það „eitraðan stað“

frettinErlent, Gústaf Skúlason, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Naomi Oreskes prófessor við Harvard háskóla fordæmdi tjáningarfrelsið á Twitter-X og sagði það „fasískt“ á glóbalistasamkomunni í Davos. Naomi Oreskes: „Ég var í langan tíma á Twitter og nú er þetta orðinn svo eitraður staður, að ég hef komist að þeirri niðurstöðu, að það sé ekki þess virði að eyða tíma þar. Eins og þú sagðir, það … Read More

Ráðist gegn tjáningarfrelsinu

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: J.K. Rowling hefur tjáð sig um hugmyndafræði trans-hreyfinga og merkilegt nokk eru það sömu skoðanir og bloggari hefur. Skoðanir sem segir ekkert nema sannleikann. Las áhugaverðan pistil á síðunni norn.is. Í pistlinum stendur „Rowling segist ekkert hafa á móti transfólki en að hún hafi áhyggjur af því óheft frelsi til að skilgreina kyn sitt án íhlutunar hins … Read More

Undarlegt og ámælisvert að geta ekki tekið þátt þjóðfélagsumræðu án þess að þau séu persónugerð

frettinInnlent, Skoðun, TjáningarfrelsiLeave a Comment

„Ég hef um langt árabil skrifað greinar um þjóðfélagsmál og birt á opinberum vettvangi. Þar hef ég oftast birt sjónarmið sem byggjast á lífsskoðun minni. Hún felst ekki síst í því að allir eigi að njóta ríkulegs frelsis í eigin lífi en bera fulla ábyrgð á því sem þeir segja og gera.“ Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, fv. hæstaréttardómari, í … Read More