Athygli vakti um helgina þegar að barnakór Kársnesskóla var fengin til að syngja með frægum röppurum hérlendis, annars vegar í þætti Gísla Marteins á RÚV og hins vegar á Hlustendaverðlaunum 2024. Textinn í laginu sem börnin syngja með Jóa P. og Króla, útlegst á íslensku „ríðum ó skítur“ eða „fuck ´o shit.“ Þetta sungu börnin í sjónvarpssal ríkissjónvarpi allra landsmanna. … Read More
Sköpunarkrafturinn á sér engin takmörk
Í miðri fegurð Vesturlands, innan um gróft landslag og strendur, hófst tónlistar ferðalag Þórarins Torfa Finnbogasonar. Úr kyrrlátum faðmi Vesturlands leiddu örlögin til heillandi bæjarins Akureyrar þar sem leið hans fléttaðist saman við leið sálufélaga hans, Evu Símonardóttur. Þau vissu ekki að sameiginleg ástríða þeirra fyrir tónlist myndi móta ekki bara líf þeirra heldur kjarna fjölskyldunnar. „Ég sem lög og … Read More
Stormur í aðsigi í Eurovision
Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Í ljósi aðstæðna á botni Miðjarðarhafs eru margir ósáttir með það að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision. Þetta fólk vill sniðganga keppnina vegna þess að Ísrael tekur þátt, og hvetur aðra til þess sama. RÚV og þátttakendur í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2024 hafa orðið fyrir þrýstingi af hendi aktívista sem vilja að við drögum okkur … Read More