Ísrael keppir í Eurovision: brot úr laginu „Hurricane“ lekið á internetið

frettinErlent, TónlistLeave a Comment

EBU (Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva) hafa veitt Ísrael leyfi til að taka þátt í Eurovision eftir landið breytti bæði nafni og texta lagsins sem verður framlag þeirra í ár. Lag Ísrael hét áður October Rain og var talið að titillinn og texti lagsins væri skírskotun í árásir Hamas 7. október, þar sem rúmlega 1.100 voru drepnir. Það þótti of pólitískt og … Read More

Elton John dásamar Laufeyju í nýju viðtali við tónlistarkonuna

frettinErlent, Innlent, TónlistLeave a Comment

Tónlistargoðsögnin Elton John tók nýlega viðtal við íslensku tónlistarkonuna Laufeyju í hlaðvarpinu sínu Rocket Hour. Í þættinum fer hann fögrum orðum um tónlist Laufeyjar. Í sameiginlegri færslu Laufeyjar og Elton John á Instagram er myndbrot úr þættinum þar sem þau tala um tónlistina og yfirstandandi tónleikaferðalag hennar. „Sem tónlistarmaður veit ég hversu góður tónlistarmaður þú ert. Það er æðislegt að … Read More

Kafar ofan í ævaforna íhugun á mannlegum samskiptum

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Nýjasta útgáfa Lýðskrums, „Fjandinn Laus“ Lýðskrum, hefur prýtt okkur með nýjasta pop-rokk tónlistarmeistaraverki sínu, „Fjandinn Laus.“ Þetta lag kafar ofan í ævaforna íhugun á mannlegum samskiptum. „Fjandinn Laus“, skrifað af hinum snilldarlega Guðlaugi Hjaltasyni, blandar grípandi laglínum óaðfinnanlega saman við djúpstæða ljóðræna dýpt. Með hæfileikum Haraldar Þorsteinssonar á bassa sem leggur laginu traustan grunn, Ásgeirs Óskarssonar á trommur sem gefur … Read More