Afrískur tónlistarmaður flutti til Íslands fyrir ástina

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Emmanuel er nígerískur söngvari með Íslenskan ríkisborgararétt og er lagasmiður undir listamannsnafninu NonyKingz. Emmanuel hefur verið búsettur á Íslandi síðastliðin 7 ár. Árið 2014 flytur hann til Filippseyja þar sem hann fór í viðskipta nám og aðeins ári seinna rakst hann á konu að nafni Amanda Eir sem er fyrsti Íslendingurinn sem að hann hittir á sinni ævi. Emmanuel og … Read More

,,Það sem mér fannst erfiðast var óvissan um framhaldið“

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Fríða Hansen með sína fyrstu plötu: Gegnum tónlistina upplifir hún sorgina yfir því sem áður var ásamt skilyrðislausri ást á því sem verður Fríða Hansen hefur ávallt hugsað stórt, verið metnaðarsöm og ætlað sér að taka lífið alla leið. Sumarið 2020 var allt sett á fulla ferð en þá bárust óvæntar fréttir, en það var laumufarþegi um borð. ,,Það sem … Read More

Fréttatilkynning: Role Model Day

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

“SheSaidSo” á Íslandi og “Women in Live Music” kynna Dag fyrirmynda innan tónleikahalds. Women in Live Music og SheSaidSo á Íslandi kynna með ánægju sérstakan viðburðardag,  fimmtudaginn 27. apríl, í Wasabi-herberginu í Hafnarhúsinu í Reykjavík, klukkan 16:00. Markmið þessa viðburðar er að leggja áherslu á kvenlegar fyrirmyndir innan tónlistar og tónleikahalds og veita bæði ráðgjöf og innsýn fyrir ungar konur … Read More