“SheSaidSo” á Íslandi og “Women in Live Music” kynna Dag fyrirmynda innan tónleikahalds. Women in Live Music og SheSaidSo á Íslandi kynna með ánægju sérstakan viðburðardag, fimmtudaginn 27. apríl, í Wasabi-herberginu í Hafnarhúsinu í Reykjavík, klukkan 16:00. Markmið þessa viðburðar er að leggja áherslu á kvenlegar fyrirmyndir innan tónlistar og tónleikahalds og veita bæði ráðgjöf og innsýn fyrir ungar konur … Read More
28 ára gamall rappari hneig niður á sviðinu og lést
Suður-afríski rapparinn Costa Tsobanoglou, eða Costa Titch, lést skyndilega á sviðinu á tónleikum á tónlistahátíðinni Ultra South Africa í úthverfinu Nasrec í Jóhannesarborg. Hann var 28 ára og dánarorsök er ókunn, en lögreglan vinnur að rannsókn málsins. Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna rapparann með hljóðnemann í hendi þegar hann dettur niður. Hann hélt áfram að syngja en hneig aftur niður og féll … Read More
Brjáluð stemmning á tónleikum Ingós
Óhætt er að segja að tónleikar Ingólfs Þórarinssonar, betur þekktum sem Ingó Veðurguð, hafi farið vel af stað. Gríðarleg stemmning var í salnum þegar Ingó steig fyrst á svið kl. 19:30 í gærkvöldi eftir tveggja ára hlé. Seinni tónleikarnir voru síðan haldnir klukkan 22:00. Uppselt var á ferna tónleika og verða síðari tónleikarnir haldnir í kvöld. Ingó söng sín vinsælustu … Read More