Erlendi Eurovision aðdáandinn, Perdo Rivas, lofar söngkonuna Diljá Pétursdóttur í hástert og telur að hún lendi í topp 5 sætunum. Rivas segir Diljá eiga skilið að vinna keppnina. Pedro er afar hrifinn af rödd söngkonunnar og hæfileikum hennar á sviðinu. Hann segir það mjög erfitt að syngja liggjandi, sem Diljá gerir auðveldlega og einnig sé erfitt að hamast á sviðinu, … Read More
Diljá sigraði Söngvakeppnina
Diljá Pétursdóttir sigraði Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldin var í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi í kvöld. Þar með verður Diljá fulltrúi Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár. Keppnin að þessu sinni verður haldin í bresku borginni Liverpool. Diljá var aðeins 12 ára þegar hún tók þátt í Ísland Got Talent. „Þetta var svo stórt fyrir mér því ég hef alltaf … Read More
Örfáir miðar eftir á tónleika Ingós – fyrstur kemur fyrstur fær
Óhætt er að segja að landinn sé þyrstur eftir endurkomu tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar betur þekktur sem Ingó veðurguð, en miðarnir eru að verða uppseldir þrátt fyrir að tónleikarnir hafi hvergi verið auglýstir. Tónlistarmaðurinn mun halda ferna tónleika í Háskólabíó 10. og 11. mars. Ingólfur segir að um 3700 af 4000 miðum séu nú þegar seldir. Um er að ræða tvenna tónleika … Read More