Kvikmyndatónlist kvenna í sviðsljósinu á einstökum viðburði í Bíó Paradís

frettinTónlistLeave a Comment

Einstakur viðburður um kvikmyndatónlist verður haldinn í Bíó Paradís laugardaginn 14.janúar í samstarfi við Feminist Film Festival, Shesaid.so og Anima Productions.  Á viðburðinum verða m.a. sýnd atriði úr kvikmyndum Kristínar Jóhannesdóttur en hún sérvaldi nokkrar senur fyrir átta tónskáld sem hafa nú frumsamið nýja tónlist við senurnar. „Tónskáldin koma úr öllum áttum og eru með ólíkan bakgrunn svo það verður … Read More

Einmunatíð: Guðmundur R. lætur rödd sína hljóma – fjallar um samfélagsmál, gleði og sorg

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Nýlega gaf Guðmundur út plötuna sína Einmunatíð sem hefur setið á opinbera topp 10 listanum fjórar vikur í röð. Titillag plötunnar heitir Einmunatíð og er óður til David Bowie. Lagið var upprunalega með enskum texta. Guðmundur og Bjarni Tryggva sömdu íslenska textann við lagið sem fjallar um sjúklinginn sem er frjáls frá þrautum sínum. Textinn fjallar einnig um vináttu, alkóhólisma og … Read More

Bæn okkar allra um frið á jörðu – óhefðbundnir glæsilegir jólatónleikar Söngfjelagsins

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Söngfjelagið sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Elleftu jólatónleikar Söngfjelagsins verða haldnir í Langholtskirkju sunnudaginn 11. desember. Tónleikarnir eru fyrir löngu orðnir fastur liður í tilverunni á aðventunni fyrir fjölda manns. Þemað hefur alltaf verið að kynna tónlist frá ýmsum heimshornum en í gegnum árin hafa þau til dæmis flutt klezmer, jiddíska, keltneska, rússneska og  suður-ameríska tónlist og núna síðast söngva … Read More