Yfirlýsing Carlo Maria Viganò erkibiskups vegna transdags Hvíta hússins á páskadag

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Transmál, Trúmál3 Comments

Carlo Maria Viganò erkibiskup, fyrrverandi postullegur sendiboði í Bandaríkjunum, hefur opinberlega gagnrýnt yfirlýsingu Joe Biden um þjóðardag transfólks í Bandaríkjunum þann 31. mars: „Sýnileikadag transfólks.“ Erkibiskupinn bendir á tilviljunina með páskadegi í ár og segir yfirlýsingu Bandaríkjaforseta „fordæmalausa og hneykslanlega.“ Hvetur til samþykktar á „fullkomnum óverðugleika“ Joe Biden til að gegna embætti forseta Carlo Viganò lítur á boðun transdagsins á … Read More

Hvíta húsið gerir 31. mars að þjóðardegi transfólks

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Transmál3 Comments

Hvíta húsið lýsir yfir, að 31. mars verði þjóðardagur transfólks í Bandaríkjunum: „Dagur sýnileika transfólks.“ 31. mars í ár er Páskadagur, þegar kristnir fagna upprisu frelsarans. Joe Biden skrifar í yfirlýsingu Hvíta hússins: „Á sýnileikadegi transfólks heiðrum við ótrúlegt hugrekki og framlag transfólks í Bandaríkjunum og ítrekum skuldbindingu þjóðar okkar um að mynda fullkomnara bandalag – þar sem allt fólk … Read More

Miklar umræður í Danaveldi- íslenskir fjölmiðlar þegja

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, Transmál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Umræðan er um trans konur í fótbolta. Einn af forsvarsmönnum Danska fótboltasambandsins (DBU) vill að trans konur fái að spila með konum, enda mikill trans hugmyndafræðasinni. Hann gekk svo langt að kæra sálgreini, sem talað hefur fyrir konum í kvennaíþróttum, til lögreglu og vænt hana um áróður í garð trans kvenna. Kunnuglegt stef. Sá sem kærir er höfundur af reglum … Read More