Íris Erlingsdóttir skrifar: Mannverur geta ekki breytt um kyn frekar en þær geta gert sig ósýnilegar. Að það skuli vera efni í forsíðugrein að lýsa yfir vantrú á þessa rakalausu fásinnu er dapurlegur vitnisburður um ólæsi Íslendinga á „hvers kyns áróður og innistæðulausa ímyndarsmíð.“ (Rannsóknarskýrsla Alþingis, 8. bindi) Í mars 2022 birti Morgunblaðið grein undirritaðrar, Siðræna transgátan, sem gagnrýndi lög … Read More
Nei Arna Magnea Danks, það er ekki hatur, fordómar né fáfræði
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Að halda fram að trans-konur gangi á réttindi kvenna sem þurfa að berjast fyrir að halda réttindum sínum. Trans-konan fer mikinn í grein á Vísi. Reyndar ekki í fyrsta skiptið. Arna er baráttumaður fyrir trans-konur. Eðlilegt að berjast fyrir örhópnum, sem Kristján Hreinsson kallar svo, sem maður tilheyrir. Arna stimplar alla sem eru ekki sammála hugmyndafræðinni … Read More
Transkona kjörin „Ungfrú Holland“
Nýkjörin Ungfrú Holland 2023 Rikkie Valerie Kolle, sem fæddist karlmaður, transkona svokölluð, sigraði í fegurðarsamkeppni kvenna í Hollandi í dag, Miss Universe Holland. Hún er fyrsta transkonan sem vinnur þennan titil. Tugir kvenna sem tóku þátt í keppninni biðu ósigur gegn transkonunni sem hreppti titilinn og var krýnd Ungfrú Holland. Kolle mun nú keppa í alheimsfegurðarkeppninni, Miss Universe, fegurðarsamkeppni kvenna sem … Read More