Svíar slíta samstarfi við translækningasamtökin (WPATH)

frettinErlent, Transmál1 Comment

Svíar hafa ákveðið að fara sínar eigin leiðir og tekið upp nýja nálgun varðandi það hvernig börnum með kynama sé hjálpað. Þetta kemur fram í sænska læknatímaritinu Läkartidningen: Engar óafturkræfar lyfjagjafir eða skurðlækningar verða á boðstólnum fyrir börn undir 18 ára aldri. „Þetta er kærkomin gjöf á aðventunni fyrir litla hjartað í mér – miðaldra samkynhneigða karlmanninum sem er ennþá … Read More

Fyrsta transkonan kjörin “Miss Greater Derry” í New Hampshire

frettinErlent, Transmál1 Comment

Fyrsti líffræðilegi karlmaðurinn vann í vikunni titilinn „Miss Greater Derry,“ í fegurðarsamkeppni sem haldin var í New Hampshire af Miss America samtökunum. „Í 100 ára sögu Ungfrú Ameríku hef ég formlega orðið FYRSTI transgender titilhafi innan Miss America stofnunarinnar,“ sagði Brian. Brian Nguyen varð sem sagt fyrsta transkonan til að vinna titil undir Miss America samtökunum. Hann fékk titilinn Greater … Read More

Frumvarp gegn bælingarmeðferð samkynhneigðra mögulega haldið alvarlegum göllum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Heilbrigðismál, Kynjamál, Stjórnmál, TransmálLeave a Comment

Frestur til að skila inn umsögnum um frumvarp að viðbót við almenn hegningarlög, sem gera svokallaðar bælingarmeðferðir á samkynhneigðum bannaðar og refsiverðar, rennur út á miðnætti. Alls hafa 13 umsagnir borist, skv. vef Alþingis. Í að minnsta kosti einni umsögninni, frá Samtökunum 22, hagsmuna- og grasrótarsamtökum samkynhneigðra, er bent á að óbreytt gæti frumvarpið orðið til þess að samtalsmeðferðir hjá … Read More