Kennarasamband Íslands biðji Helgu Dögg afsökunar

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Skólamál, Transmál1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara: Kennarasamband Íslands hljóp á sig þegar það fordæmdi Morgunblaðsgrein Helgu Daggar Sverrisdóttur kennara. Helga vekur athygli á einföldum staðreyndum sem á ekki að þurfa að segja upphátt, t.d. Ég tel það sær­andi og móðgandi að segja barni að það sé kannski í öðrum lík­ama. Sé ekki það kyn sem það fædd­ist. […] Barn hef­ur ekki þroska, getu … Read More

Þegar allt er á hvolfi

frettinEldur Smári, Hinsegin málefni, Innlent, Transmál4 Comments

Eftir Eld Deville: Ársskýrsla Samtakanna ´78 kom út nýverið fyrir síðasta starfsárið þeirra.  Samtökin ´78 eru félags svokallaðs „hinsegin fólks“ á Íslandi og segjast berjast fyrir réttindum alls „hinsegin fólks“. Það að vera „hinsegin“ er ekki það sama og að vera hýr. Hýrir menn og glaðar konur er ágæt lýsing á því samfélagi homma og lesbía sem ég þekki. Það er … Read More

Frakkar og Þjóðverjar taka þátt í ESB málsókn gegn Ungverjum vegna LGBT laga

frettinErlent, Hinsegin málefni, Skólamál, TransmálLeave a Comment

Þýskaland og Frakkland hafa gengið til liðs við framkvæmdastjórn ESB í málsókn gegn Ungverjalandi vegna LGBT  (lesbíur, homma, tvíkynhneigðir, transfólk) laga sem sögð eru ganga gegn réttindum þessara hópa, sagði talsmaður þýskra stjórnvalda á fimmtudag. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vísaði Ungverjalandi til ESB dómstólsins um mitt ár 2022 vegna laga sem banna fræðsluefni í skólum sem talið er upphefja samkynhneigð og kynskipti fólks. … Read More