Ráðherra afneitar transkonu sem nauðgaði

frettinPáll Vilhjálmsson, Transmál2 Comments

Eftir Pál Vihjálmsson: Karl nauðgaði tveim konum, komst undir manna hendur, en varð transkona til að afplána dóm í kvennafangelsi. Þetta er stutta sagan af transkonu, Isla Bryson, sem hét Adam Graham og nauðgaði tveim konum. Á milli ákæru og dóms skipti Adam um nafn og kyn. Isla/Adam er skoskur þegn. Samkvæmt lögum Skotlands má skipta um kyn með yfirlýsingu. Karl … Read More

Landspítalinn setur á fót transteymi og leitar að teymisstjóra

frettinGeir Ágústsson, Heilbrigðismál, TransmálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Heilbrigðiskerfi þurfa alltaf að taka mið af nýjum aðstæðum. Samfélagið er að eldast, heimsfaraldrar ganga yfir, ný lyf eru í sífellu að koma á markað, starfsfólkið er eftirsótt, húsnæði þarf að viðhalda, nýjar meðferðir þarf að prófa og svona mætti líka telja. Og jú, eitt í viðbót: Fleiri og fleiri virðast nú vera að gera sér grein … Read More

Transhugmyndafræðin þvælist fyrir Nicolu Sturgeon – en af hverju mega menn ekki skipta um kynþátt?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Transmál2 Comments

Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinar, á í vanda. Breska þingið kom nýlega í veg fyrir að frumvarp Skota um kynrænt sjálfræði yrði að lögum og hefur hún verið neydd til að gangast inn á að nauðgarar fengju ekki inni í kvennafangelsum. Í grein í Spectator 27/1 er spurt hvort hún sé transfób og hleypidómafull og hvort eigi að slaufa henni … Read More