Afhelgun, íslam og kristið umburðalyndi

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, TrúmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Múslímar taka það heldur óstinnt upp er teikningar eru birtar af spámanninum og þegar helgur texti trúarinnar, kóraninn, er brenndur opinberlega. Í vestrinu tekur ekki að brenna biblíuna á götum og torgum, enginn kippir sér upp við það. Ekki heldur þá Jesú er sýndur transkona. Kallast umburðarlynd veraldarhyggja að láta sér fátt um finnast helgispjöllin. Nú leita … Read More

Tvíkynhneigður prestur sakar gagnrýnendur um mannhatur: „Lítill er Guð þinn…“

frettinHinsegin málefni, Innlent, Margrét Friðriksdóttir, Skoðun, Trúmál6 Comments

Eftir Margréti Friðriksdóttur: Í síðustu viku birtist grein eftir Eld Ísidór þar sem hann vakti athygli á því að Akureyrarkirkja væri að auglýsa námskeið sem ber yfirskriftina „Litríkt námskeið.” Námskeiðið er einungis ætlað hinsegin börnum. Ég deildi fréttinni á facebook síðu minni, þar sem ég spyr hvort Akureyrarkirkja sé nú farin að mismuna börnum eftir kynhneigð, nokkuð sem hlýtur að teljast stjórnarskrárbrot. … Read More

Katrín, kristin trú og klerkurinn, sem segir sjálfbærnimarkmiðin gildru

frettinArnar Sverrisson, Trúmál, WEF1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Ríkisstjórn vor, með græna byltingarleiðtogann, Katrínu Jakobsdóttur, í broddi fylkingar, berst á vegum alheimsauðvaldsins í Sameinuðu þjóðunum og Alheimsefnahagsráðinu, fyrir þróun, samkvæmt svokölluðum sjálfbærnimarkmiðum, Áætlun 2030. Hún boðar eins konar himnaríki á jörðu eða draumaveröld. Í nýrri, endurræstri veröld, verða allir sælir og saddir, búa við friðsemd og frjósemi, elska frið og strjúka kvið. Þar ríkir sem … Read More