Norskur translæknir til rannsóknar hjá landlæknisembætti Noregs

frettinErlent, TrúmálLeave a Comment

Einn helsti sérfræðingur í svokölluðum translækningum, Dr. Esben Esther Pirelli Benestad, 73 ára er til rannsóknar hjá norska landlæknisembættinu. Þetta er í þriðja sinn sem hann er til rannsóknar og því eru teikn á lofti um að hann gæti misst læknaleyfið. Dr. Benestad sem skilgreinir sig sem transkonu var tilkynnt, af landlæknisembættinu nýverið, að hann væri til rannsóknar. Það er … Read More

Hinn útvaldi sem breytti heiminum

frettinErlent, Kvikmyndir, Trúmál3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Hinn útvaldi – The Chosen er sjónvarpssería á netinu um líf, starf og dauða Jesú Krists, mannsins sem breytti heiminum og skóp vestræna siðmenningu. Serían hefur farið eins og eldur í sinu um veröld víða. Serían um Frelsarann sem tekur á sig syndir mannanna er ólík öllum öðrum, persónusköpun mögnuð. Saga Jesú Krists er mesta saga nokkru … Read More

Þjóðkirkjan beygir sig undir Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, TrúmálLeave a Comment

Kirkjuþing samþykkti þann 25. október sl. að „Þjóðkirkjan og söfnuðir þjóðkirkjunnar geri Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarvísi alls starfs og tvinni þannig sjálfbærni og réttlátri framtíð í alla starfsemi.“ Tillagan var flutt af Axel Árnasyni Njarðvík. Heimsmarkmið og jöfnuður? Í greinargerð segir meðal annars: „Í heimsmarkmiðunum endurspeglast helstu gildi kristinnar trú eins og kærleikur, virðing, umhyggja, samkennd, nægjusemi, jöfnuður og … Read More