Hallur Hallsson skrifar: Hinn útvaldi – The Chosen er sjónvarpssería á netinu um líf, starf og dauða Jesú Krists, mannsins sem breytti heiminum og skóp vestræna siðmenningu. Serían hefur farið eins og eldur í sinu um veröld víða. Serían um Frelsarann sem tekur á sig syndir mannanna er ólík öllum öðrum, persónusköpun mögnuð. Saga Jesú Krists er mesta saga nokkru … Read More
Þjóðkirkjan beygir sig undir Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
Kirkjuþing samþykkti þann 25. október sl. að „Þjóðkirkjan og söfnuðir þjóðkirkjunnar geri Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna að leiðarvísi alls starfs og tvinni þannig sjálfbærni og réttlátri framtíð í alla starfsemi.“ Tillagan var flutt af Axel Árnasyni Njarðvík. Heimsmarkmið og jöfnuður? Í greinargerð segir meðal annars: „Í heimsmarkmiðunum endurspeglast helstu gildi kristinnar trú eins og kærleikur, virðing, umhyggja, samkennd, nægjusemi, jöfnuður og … Read More
Börnum meinaður aðgangur að Jesú Kristi
Kristrún Heimisdóttir nýr varaforseti kirkjuþings segir lög um trúfélög vera „bastarð“ og segir að búið að banna öllum börnum á Íslandi að hafa aðgang að Jesú Kristi. Mér hefur fundist erfitt að horfa upp á það sem mér finnst vera stjórnlaust undanhald þjóðkirkjunnar í íslensku samfélagi,“ sagði Kristrún, sem einnig er lögfræðingur, í framboðsræðu áður en hún var kjörin fyrsti … Read More