Yfir 100 þúsund manns sóttu útifund Trumps í New Jersey

Gústaf SkúlasonErlent, Trump1 Comment

Með hverju nýju fantabragði sem Demókratar beita gegn Donald Trump þá virðist það aðeins auka fylgi hans. Trump hélt útifund í Wildwood, New Jersey í gær laugardag og var talið að um 100 þúsund manns hafi sótt fundinn. Er þetta stærsti stjórnmálafundur sem nokkurn tíma hefur verið haldinn í sögu ríkisins. Það vakti mikla kátínu, þegar Trump fékk tvo þekkta … Read More

Robert de Niro þjáist af Trump heilkenni og fær lexíu af Elon Musk

Gústaf SkúlasonErlent, TrumpLeave a Comment

Elon Musk kom Donald Trump fyrrverandi forseta til varnar í kjölfar MSNBC viðtals við Hollywoodleikarann fræga Robert De Niro. Robert De Nero líkir Trump við Hitler Í viðtali Stephanie Ruhle við hinn 80 ára gamla leikara þá líkir Robert De Niro Trump við Hitler. Athafnamaðurinn Elon Musk var fljótur til að mótmæla slíkum áróðri með því einfaldlega að vísa til … Read More

Verktaki CIA segir að CIA hafi njósnað um Trump og haldið upplýsingum frá forsetanum

Gústaf SkúlasonErlent, Njósnir, TrumpLeave a Comment

James O’Keefe fyrrum stofnandi „Verkefnis sannleikans“ greindi frá því nýlega, að hann væri að koma með eina stærstu uppljóstrun á ferli sínum. O’Keefe sagði: „Ég er með sönnunargögn sem afhjúpa CIA á myndavélinni minni. Ég er að vinna að því að birta frásögn sem ég tel að sé sú mikilvægasta á ferlinum.“ „Haldið þið að það sé einhver tilviljun að … Read More