Dómari í Georgíu hefur aftur fellt niður ákærur í máli Trump fyrrverandi forseta, um afskipti af kosningum árið 2020. Dómarinn Scott McAfee samþykkti kröfu frá sumum meðákærendum Trumps um að ógilda þrjár ákærur í hinni víðfeðmu ákæru um fjárkúgun sem Fani Willis (D) héraðssaksóknari Fulton-sýslu lagði fram, þar sem hann komst að þeirri niðurstöðu að þær „væru utan lögsögu þess … Read More
Milljarður manna hefur hlustað á viðtal Elon Musk við Trump
Yfir milljarður manna hefur nú hlustað á viðtal Elon Musk forstjóra X, við Donald Trump fv. forseta og núverandi frambjóðanda. Farið var yfir víðann völl í viðtalinu, og greinir Trump m.a. frá spillingu innan Biden stjórnarinnar, ósannindi og óheilindi ráði þar ríkjum. Viðtalið hefur slegið heldur betur í gegn þegar samsteypa almennra meginstraumsmiðla reis upp sem einn til að svívirða … Read More
Elon Musk við Trump: „við þurfum að fara réttu leiðina og ég held að þú sért rétta leiðin“
Donald Trump var í viðtali við Elon Musk í nótt, viðtalið er tímamótasamtal tveggja af áhrifamestu persónum samtímans. Trump deildi ræddi hvað hvatann til að bjóða sig fram, þrátt fyrir persónulegar árásir sem hefur tekið á hann. „Ég vona að allir muni kjósa Trump og við ætlum að koma þessu landi í lag aftur,“ og viðurkenndi persónulegar fórnir sem hann … Read More