Æðsti stafræni embættismaður ESB skrifaði Elon Musk fyrr í dag til að minna hann á lagalega skyldu sína til að koma í veg fyrir að „skaðlegt efni“ dreifist á X. Þetta gerði hann klukkustundum áður en Musk tekur viðtal við Donald Trump í beinni útsendingu sem birt verður á samskiptamiðlinum. „Með stórum áhorfendahóp fylgir meiri ábyrgð,“ skrifaði Thierry Breton, framkvæmdastjóri … Read More
Trump kosningateymið hakkað – Innri skjölum lekið til fjölmiðla
Trump kosningateymið hefur staðfest að hafi verið brotist inn í innri fjarskipti og lekið til fjölmiðla. Teymið staðfesti netglæpinn eftir að Politico fékk sent röð af stolnum skjölum í gær. Teymi Trumps telur að Íran hafi hugsanlega staðið á bak við innbrotið en hefur ekki gefið út neinar upplýsingar um gerandann. Politico greinir frá: Kosningateymið kennir „erlendum aðilum andsnúnum Bandaríkjunum … Read More
Trump ætlar að stofna nýjan alríkisstarfshóp sem mun uppræta ofsóknir gegn kristninni
Donald Trump greindi frá því í ræðu um helgina að hann muni stofna verkefnahóp gegn kristnum ofsóknum; „Ég mun stofna nýjan alríkisstarfshóp sem berst gegn kristnum ofsóknum.“ Hlutverk hópsins verður að rannsaka allar gerðir ólöglegrar mismununar, áreitni og ofsókna gegn kristnum mönnum í Ameríku. Ofbeldi gegn kristnum hefur færst í aukanna á undanförnum árum, og er Ameríka þar ekki undanskilin. … Read More