Úkraína skýtur bandarískum flugskeytum með klasasprengjum á flugvöll í Rússlandi

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Í annarri hættulegri stigmögnun á stríðinu í Úkraínu hefur stjórn Kænugarðs skotið langdrægum bandarískum ATACMS flugskeytum á rússneskt yfirráðasvæði aftur. Að þessu sinni virðast árásirnar hafa snúist um svæði Khalino-flugvallarins. Þetta er í þriðja sinn sem Úkraína skýtur flugskeytum frá NATO inn á rússneskt landsvæði. Rússar svöruðu með nýrri miðdrægri lofthljóðflaug ‘Hazel’, og um stund virtist sem stigmögnunin hafi kólnað … Read More

Meirihluti Úkraínumanna vill að friðarviðræður bindi enda á stríðið við Rússa

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Könnun sem Gallup birti á þriðjudag leiddi í ljós að meirihluti Úkraínumanna vill að friðarviðræður bindi enda á stríðið við Rússa. Könnunin, sem gerð var í ágúst og október, leiddi í ljós að 52% aðspurðra vildu viðræður við Rússa til að binda enda á deiluna eins fljótt og auðið er, 38% töldu að Úkraína ætti að halda áfram að berjast … Read More

Biden heimilar Úkraínu að ráðast á Rússland með bandarískum langdrægum eldflaugum

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

New York Times greinir frá því að Biden hefði heimilað Úkraínu að nota langdræg bandarísk flugskeyti í árásir á rússneskt yfirráðasvæði, stigmögnun sem eykur líkurnar á kjarnorkustríði. Bandarískir embættismenn sögðu við blaðið að Úkraína geti nú notað her-taktísk eldflaugakerfi (ATACMS), sem hafa yfir 300 kílómetra drægni, til að ráðast á rússneskt landsvæði. ATACMS er skotið af bandarískum fjölflaugakerfum, þar á … Read More