Zelensky reynir að fegra myndina með að fara frjálslega með sannleikann í anda áróðurs stjórnmála-elítu V-Evrópu, fyrri stjórnvalda í Bandaríkjunum og meginstraums-miðla. Það virðist ekki virka lengur enda vita flestir betur. Þegar allt verður vitlaust út af átaka-blaðamannafundi í Hvíta Húsinu virðist litlu skipta hvað hver sagði. Það vakti athygli Fréttarinnar hvernig Zelenskyy forseti reyndi í upphafi fundar að gera … Read More
Kristrún sammála Pútín, en vill frekar stríð en frið
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún forsætis er sammála Pútín Rússlandsforseta um að vopnahlé í Úkraínustríðinu „á hvaða forsendum sem er gengur ekki upp.“ Að öðru leyti er íslenski forsætisráðherrann ólíkt herskárri í orðum en þjóðhöfðingi Bjarmalands. Orðfærið sækir Kristrún til Brussel. Tilvitnunin i Kristrúnu um vopnahlé er eftirfarandi: Kveðst Kristrún hafa fullan skilning á vilja fólks til að stoppa stríð og … Read More
Samtal um Eintal
Þröstur Jónsson skrifar: Ógnin í þessu tilfelli er þjóðin sjálf sem lætur mata sig á slíku bulli og með síbylju bullsins verður bullið að sannleika í huga þjóðar. Tilefni Í dag fór fram Málþing Varðbergs og utanríkisráðuneytisins um öryggis- og varnarmál á viðsjárverðum tímum. Opnunarræðuna hélt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG) og síðan voru pallborðs-umræður þar sem hún sat auk fyrrverandi … Read More