Fjárstuðningur íslenska ríkisins við Úkraínu nemur 4,5 milljörðum króna

frettinFjárframlög, Innlent, NATÓ, Úkraínustríðið2 Comments

Stuðningur Íslands við Úkraínu á þessu ári og síðasta nemur um 4,5 milljörðum króna. Kostnaður ríkisins við móttöku flóttafólks frá Úkraínu er ekki meðtalinn. Íslenska ríkið er að auka framlög sín til öryggis- og varnarmála eins og önnur NATO ríki sem hafa vaxandi áhyggjur af auknu samstarfi Rússlands og Kína sem og umsvifum Kína í Kyrrahafinu. Tveggja daga fundi utanríkisráðherra NATO lauk … Read More

Er samningsvilji hjá Úkraínumönnum?

frettinErlent, Haukur Hauksson, Úkraínustríðið2 Comments

Haukur Hauksson skrifar: Volodomír Zelensky sagði í opinberri heimsókn í Varsjá í Póllandi að Úkraínumenn væru tilbúnir til samninga við Rússa, ef og þegar úkraínski herinn væri kominn upp að landamærunum við Krímskaga. Telja andstæðingar Zelenskys þetta áróðursbragð til að ganga í augu pólskra stjórnvalda og Evrópusambandsins. Rússlandsmegin taka menn Þessu af mikilli varfærni, segja að viðræður við stjórnvöld í … Read More

Bakhmut er fallin

frettinErlent, Hallur Hallsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Fáni Rússlands hefur verið dreginn að húni yfir ráðhúsi Bakhmut hefur hin sænska Swebbtv eftir hinni rússnesku Tass. „Borgin er okkar,“ segir Yevgeny Prigozhin, herforingi Wagnershersins. Rússar hafa og unnið Frelsistorgið í miðbænum. Wagner-herliðar hafa tekið meginþunga bardaga af hálfu Rússa sem hafa verið blóðugir, mikið mannfall og sagt er að meginþungi stríðsins færist nú yfir á rússneska herinn. … Read More