Um bandarískan sýklaiðnað í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirCOVID-19, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Úkraínustríðið2 Comments

Ef til vill hafa sumir velt fyrir sér áhuganum sem vaknaði hjá mér á átökunum í Úkraínu. Reyndar skil ég það, þar sem ýmsir vilja hvíla sjálfstæða hugsun á bakvið einfaldar liðaskiptingar og merkimiða. Einnig til að auðvelda sér lífið og öðlast um leið ódýra siðferðislega yfirburði, eins og vinsælt er í dag. Skiljanlega, þar sem að nútíminn er flókinn … Read More

Hryðjuverk Nató, mótmæli og krafa Jeffrey Sachs til Öryggisráðs SÞ

frettinArnar Sverrisson, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Skemmst er að minnast kröfu þýska þingmannsins, Sevim Dagdelen, um rannsókn á hryðjuverkum Nató, þ.e. Bandaríkjamanna og Norðmanna, í býsna augljósu vitorði með Svíum, Dönum, Pólverjum og (væntanlega) Þjóðverjum. Bandaríski hagfræðingurinn, Jeffrey Sachs, hefur nú beint þeirri skýlausu kröfu til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, um að þjóna nú tilgangi sínum, og rannsaka það, sem hann kallar alþjóðleg hryðjuverk … Read More

Öryggisráð SÞ fæst með miklum erfiðismunum til að minnast allra fórnarlamba Úkraínustríðsins frá 2014

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Úkraínustríðið, UtanríkismálLeave a Comment

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fékkst loksins til að viðurkenna að fórnarlömb stríðsins í Úkraínu séu alveg frá árinu 2014. Atvikið átti sér stað á fundi í ráðinu á föstudaginn. Þá hófu stjórnvöld í Kænugarði, fyrir þrýsting og með aðstoð Bandaríkjanna og NATO, að ráðast á á íbúa í suður- og austurhluta landsins, þ.m.t. Odessa, Mariupol og Donbass-héruðin. Þau höfðu ekki viljað … Read More