Pútín fyrirskipar vopnahlé á jólunum – Kænugarðsstjórnin hafnar því

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, hefur fyrirskipað 36 tíma vopnahlé í átökunum við Úkraínuher, til að kristnir rétttrúaðir á átakasvæðunum geti mætt í guðsþjónustu og haldið jólahátíð. Frá því greinir meðal annars Breska ríkisútvarpið BBC. Réttrúnaðarkirkjan heldur jólin 7. janúar, og skal vopnahléð hefjast kl. 12 á morgun að staðartíma í Moskvu. Óskað var eftir því við Úkraínustjórn að hún gerði slíkt … Read More

Albert, Óli Björn & ég: annar hluti

frettinHallur Hallsson, Pistlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Rússland á uppruna í Garðaríki þar sem nú er Kænugarður eða Kyiv. Sagt er að Rússland hafi fæðst í Kievan-Rus. Víkingar sigldu Eystrasalt austur rússnesku ána Dvínu. Þeir sigldu „fjarlæga“ Nepurfljót – Dnjeprfljót suður til Kænugarðs niður til Svartahafs yfir til Miklagarðs í Býzan. Volga rennur í Kaspíahaf, Dóná í Svartahaf. Kænugarður var fyrsta höfuðborg Rússlands, stofnuð … Read More

Albert, Óli Björn og ég…

frettinHallur Hallsson, Pistlar, Úkraínustríðið4 Comments

Eftir Hall Hallsson: Albert Jónsson og Óli Björn Kárason eru gamlir samstarfsfélagar mínir og vinir. Við Óli Björn unnum saman á Morgunblaðinu fyrir næstum fjörtíu árum og aftur árið 2003 þegar Óli Björn þá ritstjóri DV fékk mig til að leiða umbreytingu blaðsins. DV fékk nýtt nútímalegt útlit. Þá hins vegar urðu þau tíðindi að Landsbanki Björgólfsfeðga seldi DV – … Read More