Danir með áhyggjur af frelsi fjölmiðla í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fréttaritari Danska ríkisútvarpsins í Rússlandi og Úkraínu, Matilde Kimer, er sökuð af úkraínskum yfirvöldum um að stunda rússneskan áróður og var blaðamannaleyfið hennar í Úkraínu afturkallað. Frá því greindi Danska ríkisútvarpið. Saga málsins er sú að í ágúst síðastliðnum var leyfið hennar afturkallað að beiðni úkraínsku öryggislögreglunnar SBU. Ástæðan á að vera gamlar facebook færslur af fagreikningi hennar með fréttaefni … Read More

Friður í Úkraínu? Kissinger spyr hvort nú sé réttur tími til samningaviðræðna

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Úkraínustríðið1 Comment

Henry Kissinger reynir aftur að koma á friði í Úkraínu og skrifar til þess grein í Spectator. Í upphafi greinarinnar vitnar hann til þess að í ágúst 1916  hefði verið talið mögulegt að stöðva Fyrri heimsstyrjöldina með milligöngu Bandaríkjaforseta sem þá var Woodrow Wilson en hann ekki talið sig hafa tíma einmitt þá því kosningar til endurkjörs voru í nóvember. … Read More

Opinbera frásögnin af Úkraínu

frettinStjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Opinbera frásögnin af Úkraínu, sögð af allri vestrænu stjórnmála/fjölmiðla-stéttinni, er sú að Vladimír Pútín hafi ráðist á Úkraínu eingöngu af því hann sé illur og hati frelsi. Hann langi að ráða yfir eins miklu af Evrópu og mögulegt er af því hann þoli ekki frjáls lýðræðisríki, af því hann sé annar Hitler. Opinbera frásögnin er sú að á meðan Rússland … Read More