Norsk árás á þýsku þjóðina

frettinErlent, Hallur Hallsson, Úkraínustríðið3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Í byrjun júní 2022 samþykkti meirihluti norska Stórþingsins varnarsamning við Bandaríkin sem markaði  mestu þáttaskil í norskum utanríkismálum frá 1949 þegar Noregur gekk í Nato. Vinstri & hægri blokkirnar tóku höndum saman undir forystu Jónasar Gahr Støre forsætisráðherra gegn jaðarflokkum. Fjórar bandarískar herstöðvar í Noregi fengu sömu stöðu og Keflavíkurflugvöllur í den; bandarísk lög og leynd gilda … Read More

Biden Bandaríkjaforseti birtist óvænt í Kænugarði á meðan Trump ætlar til Ohio

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Mengunarslys, Stjórnmál, Úkraínustríðið, Umhverfismál1 Comment

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fór í óvænta heimsókn til Kænugarðs í Úkraínu í morgun. Þar hitti hann Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu, og lofaði áframhaldandi og frekari stuðningi við stríðið í landinu. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar í dag. Bandaríkjaforsetinn á að hafa ferðast með Air Force One frá Washington í Bandaríkjunum til Póllands, og þaðan til Kænugarðs þar sem hann lenti … Read More

Macgregor: 700.000 Rússar undir alvæpni

frettinHallur Hallsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Morgunblaðið gerir því nú skóna að stórsókn Rússa sé hafin undir fyrirsögn: „Stöðva þarf Rússa áður en þeir sækja lengra í vestur.“ Herskáum Mogga-tón linnir ekki, þarf ekki frekar að semja frið? Rússar eru að láta hné fylgja kviði. Mogginn hefur eftir varn­ar­málaráðherra Úkraínu, Oleksí Resni­kov, að Rússar hafi kallað til „mun fleiri“ her­menn en 300 þúsund, tel­ur … Read More