Hallur Hallsson skrifar: Í byrjun júní 2022 samþykkti meirihluti norska Stórþingsins varnarsamning við Bandaríkin sem markaði mestu þáttaskil í norskum utanríkismálum frá 1949 þegar Noregur gekk í Nato. Vinstri & hægri blokkirnar tóku höndum saman undir forystu Jónasar Gahr Støre forsætisráðherra gegn jaðarflokkum. Fjórar bandarískar herstöðvar í Noregi fengu sömu stöðu og Keflavíkurflugvöllur í den; bandarísk lög og leynd gilda … Read More
Biden Bandaríkjaforseti birtist óvænt í Kænugarði á meðan Trump ætlar til Ohio
Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fór í óvænta heimsókn til Kænugarðs í Úkraínu í morgun. Þar hitti hann Volodymyr Zelensky forseta Úkraínu, og lofaði áframhaldandi og frekari stuðningi við stríðið í landinu. Frá þessu greina erlendir fjölmiðlar í dag. Bandaríkjaforsetinn á að hafa ferðast með Air Force One frá Washington í Bandaríkjunum til Póllands, og þaðan til Kænugarðs þar sem hann lenti … Read More
Macgregor: 700.000 Rússar undir alvæpni
Eftir Hall Hallsson: Morgunblaðið gerir því nú skóna að stórsókn Rússa sé hafin undir fyrirsögn: „Stöðva þarf Rússa áður en þeir sækja lengra í vestur.“ Herskáum Mogga-tón linnir ekki, þarf ekki frekar að semja frið? Rússar eru að láta hné fylgja kviði. Mogginn hefur eftir varnarmálaráðherra Úkraínu, Oleksí Resnikov, að Rússar hafi kallað til „mun fleiri“ hermenn en 300 þúsund, telur … Read More