Ísland hefur veitt sem nemur þremur milljónum punda, eða tæpum 520 milljónum króna, í breskan sjóð sem kaupir vopn, varahluti, mataraðstoð og fleira til að halda úti stríðsrekstri í Úkraínu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á vef utanríkisráðuneyta Íslands og Bretlands, í framhaldi af hliðarfundi við fund varnarmálaráðherra NATO sem fram fór í Brussel í gær. Varnarmálaráðherrar ríkja sem lagt … Read More
Stoltenberg viðurkennir að Úkraínustríðið hafi hafist árið 2014
„Ég vil bæta við að stríðið hófst ekki í febrúar á síðasta ári. Stríðið hófst árið 2014. Síðan 2014 hafa bandalagsríki NATO veitt Úkraínu stuðning, með þjálfun og búnaði, þannig að úkraínski herinn var mun sterkari árið 2022 en hann var árið 2020 og 2014. Það gerði gæfumuninn þegar Pútín Rússlandsforseti ákvað að ráðast á Úkraínu,“ sagði Jens Stoltenberg, aðalritari … Read More
Orðsending frá gamla manninum
Guðrún Bergmann skrifar: Dr. Vernon Coleman er breskur læknir. Hæfileikar hans til að koma auga á heilsufarslegar hættur eru einstakir. Allt frá því að fyrstu byltingarkenndu bækurnar hans komu út á áttunda áratug síðustu aldar – The Medicine Men og Paper Doctors – hefur hann sankað að sér vinum meðal sjúklinga og óvinum meðal lækna og lyfjafyrirtækja. Hann hefur skrifaða … Read More