Fjárframlög íslenska ríkisins til Úkraínu frá upphafi stríðsins 24. febrúar sl. nema alls 2,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins sem segir að heildarframlög Íslands til annars vegar mannúðar- og efnahagsaðstoðar og hins vegar varnatengdrar aðstoðar í þágu Úkraínu hafi alls numið 2,5 milljörðum króna. Í svari ráðuneytisins segir jafnframt að leitast sé við að mæta brýnustu þörfum úkraínskra … Read More
Stríð og friður – styrjaldarvélin
Eftir Arnar Sverrisson: Flest stríð eru háð undir yfirskini baráttu fyrir mannréttindum, frelsi og lýðræði. Það átti við um líka við um hið hryllilega stríð í Víetnam. Þar um slóðir voru fátækir bændur í þann mund að ógna hugmyndafræðilegum hreinleika hins frjálsa, opna heims, þó sérstaklega í álfu hinna frjáls og hugprúðu. En frjáls og hugprúður almúginn í Bandaríkjunum gerði … Read More
Hneyksli og spillingarmál leiða til fjölda uppsagna í Úkraínustjórn
Fjöldi hátt settra embættismanna hefur ýmist sagt starfi sínu lausu eða verið sagt upp í Úkraínu undanfarna daga vegna hneykslis- og spillingarmála, en frá því greinir rússneska fréttastofan Tass ásamt vestrænum, rússneskum og úkraínskum fjölmiðlum. Úkraínustjórn hefur einnig gefið út tilskipun um að embættismönnum sé bannað að yfirgefa landið. Enn hafa engar ákærur verið gefnar út. Aleksey Arestovich, ráðgjafi embættis … Read More