Úkraínskir hermenn fá margra mánaða þjálfun í Bandaríkjunum

frettinErlent, Úkraínustríðið, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Úkraínskir hermenn ætla að hefja æfingar með langdrægar loftvarnarflaugar í Bandaríkjunum strax í næstu viku, að því er Pentagon tilkynnti á þriðjudag. Þjálfunin mun fara fram í Fort Sill í Oklahoma þar sem Bandaríkin annast eigin þjálfun í rekstri og viðhaldi loftvarnarkerfisins. Fort Sill er einn af fjórum grunnþjálfunarstöðum hersins og heimili stórskotaliðsskóla þjónustunnar, sem hefur þjálfað þjónustumeðlimi í meira … Read More

Rússar ná Soledar og veikja varnarlínu Úkraínuhers

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Úkraínustríðið7 Comments

Rússar virðast hafa náð námu- og iðnaðarbænum Soledar í Donbass á sitt vald, eftir einhverja blóðugustu bardaga frá upphafi innrásar Rússlands í Úkraínu. Frá þessu greina rússneska varnarmálaráðuneytið og fjölmiðlar á Vesturlöndum og í Rússlandi í gær, en úkraínskir embættismenn og fjölmiðlar hafa enn ekki viljað staðfesta það. Wagner-liðar umkringdu Soledar og eru nú að „hreinsa upp“ umfangsmikið jarðganganet í … Read More

Alþjóðasamband blaðamanna ósátt við ný fjölmiðlalög í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Ritskoðun, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Alþjóðasambands blaðamanna (IFJ) telur að fjölmiðlafrelsi og fjölbreytni fjölmiðla í Úkraínu sé í hættu. Þetta kemur fram á vef sambandsins í dag. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, undirritaði umdeilt fjölmiðlafrumvarp til laga þann 29. desember sl., sem herðir tök stjórnvalda enn frekar á fjölmiðlum í landinu.  Sambandið tekur þannig undir með úkraínskum aðildarfélögum sínum, Landssambandi blaðamanna í Úkraínu (NUJU) og Stéttarfélagi … Read More