Síerra Leóne og Ísland

EskiBörn, Eldur Ísidór, Kynjamál, Mannréttindi, Pistlar, Skoðun, Transmál, Velferð, WokeLeave a Comment

Þann  21. mars sl. skrifaði þingmaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir góðan pistil á Vísi undir fyrirsögninni „Kynfærin skorin af konum“. Því miður hefur Vísir ekki séð sér fært um að halda umræðunni áfram þar, eins og eðlilegast hefði verið. Þar rakti hún þróunarsamvinnu Íslands og Síerra Leóne, með það markmið að styðja við sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda og auka lífsgæði í fiskveiðisamfélögum. … Read More