Akureyrarkirkja heldur námskeið fyrir „hinsegin börn“

ThordisEldur Ísidór, Hinsegin málefniLeave a Comment

Eftir Eld Ísidór: Akureyrarkirkja auglýsir á vef sínum „litríkt námskeið“ fyrir hinsegin krakka í 8.-10. bekk grunnskóla með aflar litríkri glæru í öllum regnbogans litum.  Á námskeiðinu eiga að vera skemmtilegir leikir, bæði úti og inni. Fræðsla, spjall og listaverkasköpun.  Þegar ég sá þessa auglýsingu datt mér fyrst í hug frasinn: „If you cant beat them, join them“ eða ef þú getur ekki sigrað … Read More