Þýðing á fréttabréfi Genco Capital sem birtist á Substack 30. mars 2023. Á síðustu vikum hafa fréttir borist af keppinautum Bandaríkjanna, þar sem þeir hafa orðið umsvifameiri á alþjóðavettvangi. Kína hafði milligöngu um friðarsamning Sádi-Arabíu og Íran, Rússar héldu ráðstefnu með yfir fjörtíu Afríkuríkjum, Saudi-Arabía er orðuð við að byrja að nota mismunandi gjaldmiðla fyrir olíuviðskipti og listinn heldur áfram. … Read More
Bill Gates kaupir hlut í Heineken fyrir 900 milljónir bandaríkjadala
Bill Gates hefur keypt 3,8% hlut í Heineken Holding NV, sem á ráðandi hlut í Heineken NV, fyrir um 902 milljónir bandaríkjadala, eða 130 milljarða íslenskra króna. Kaupin fóru fram í síðustu viku samkvæmt skráningu hollenska fjármálaeftirlitsins AFM. Gates keypti persónulega 6,65 milljónir hluta í Heineken Holding og aðra 4,18 milljónir hluta í gegnum félag hans Bill & Melinda Gates … Read More
Íslandsbanki verður 2007-sjóður
Eftir Pál Vilhjálmsson: Kvika banki er áhættufjárfestir en Íslandsbanki viðskiptabanki. Áhættufjárfestar veðja eigin peningum og annarra en líður þó best í þeirri stöðu að þjóðnýta tapið þegar illa árar. Með samruna Kviku og Íslandsbanka eru áhættufjárfestar komnir með yfir þriðjung íslenska bankakerfisins í sínar hendur. 15 árum eftir hrun. Menn taka meiri áhættu sé hægt að þjóðnýta tapið. Kvika-Íslandsbanki ryður … Read More